Juventus segir nei við Rashford - Stærstu félögin á Englandi vilja Musiala - Olmo gæti farið frítt frá Barcelona
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
   fim 21. mars 2024 23:48
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnór Ingvi: Ætlum að skoða þetta betur upp á hóteli
Icelandair
Arnór Ingvi Traustason.
Arnór Ingvi Traustason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vöknum þegar þeir skora 1-0 markið. Við skorum tvö fljót mörk sem breyta leiknum," sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld.

Strákarnir okkar munu á þriðjudaginn spila úrslitaleik við Úkraínu um sæti á Evrópumótinu eftir þennan frábæra sigur.

Lestu um leikinn: Ísrael 1 -  4 Ísland

Arnór Ingvi gerði virkilega flott mark og sá hann til þess að Ísland fór með forystuna inn í hálfleikinn. Arnór segir að staðan sé vonandi góð á sér eftir leikinn.

„Ég fékk aðeins aftan í lærið en ég er vonandi góður, og vonandi ekki tognaður. Við ætlum að skoða þetta betur upp á hóteli."

Arnór hefur reynslu af því að spila á stórmóti og vonast hann til að gera það aftur í sumar.

„Ójá, ég er meira en klár," sagði Arnór.
Athugasemdir
banner
banner
banner