Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
   fim 21. mars 2024 23:48
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnór Ingvi: Ætlum að skoða þetta betur upp á hóteli
Icelandair
Arnór Ingvi Traustason.
Arnór Ingvi Traustason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vöknum þegar þeir skora 1-0 markið. Við skorum tvö fljót mörk sem breyta leiknum," sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld.

Strákarnir okkar munu á þriðjudaginn spila úrslitaleik við Úkraínu um sæti á Evrópumótinu eftir þennan frábæra sigur.

Lestu um leikinn: Ísrael 1 -  4 Ísland

Arnór Ingvi gerði virkilega flott mark og sá hann til þess að Ísland fór með forystuna inn í hálfleikinn. Arnór segir að staðan sé vonandi góð á sér eftir leikinn.

„Ég fékk aðeins aftan í lærið en ég er vonandi góður, og vonandi ekki tognaður. Við ætlum að skoða þetta betur upp á hóteli."

Arnór hefur reynslu af því að spila á stórmóti og vonast hann til að gera það aftur í sumar.

„Ójá, ég er meira en klár," sagði Arnór.
Athugasemdir
banner
banner