Ólafur Darri Sigurjónsson er genginn í raðir Reynis og mun leika með Sandgerðingum út tímabilið.
Óli er 19 ára sóknarmaður og á að baki 52 leiki í meistaraflokki og í þeim hefur hann skorað ellefu mörk.
Hann kemur til Reynis frá uppdeldisfélaginu Haukum en Óli lék síðast með Loyola háskólanum í Bandaríkjunum í vetur.
Óli er 19 ára sóknarmaður og á að baki 52 leiki í meistaraflokki og í þeim hefur hann skorað ellefu mörk.
Hann kemur til Reynis frá uppdeldisfélaginu Haukum en Óli lék síðast með Loyola háskólanum í Bandaríkjunum í vetur.
Reynir féll úr 2. deild í fyrra og verður í 3. deild í sumar. Ray Anthony Jónsson er áfram þjálfari Reynis og honum til aðstoðar er Benoný Þórhallsson.
Athugasemdir