Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   sun 21. maí 2023 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Frans Elvars: Gott að vera komnir aftur í smá stigasöfnun
Frans Elvarsson leikmaður Keflavíkur
Frans Elvarsson leikmaður Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar heimsóttu Valsmenn á Origo vellinum við Hlíðarenda í kvöld þegar 8.umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni.

Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað síðustu 5 leikjum í öllum keppnum og með kaldari liðum deildarinnar á meðan andstæðingar þeirra í Val hafa verið meðal heitustu liða deildarinnar.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Keflavík

„Hún er bara fín, þetta er búið að vera brekka hjá okkur í seinustu leikjum þannig það er gott að vera komnir aftur í smá stigasöfnun." Sagði Frans Elvarsson sem bar fyrirliðaband Keflavíkur í dag aðspurður um tilfiningar eftir leik.

„Það er mjög mikilvægt, þetta var orðið svolítið leiðinlegt hjá okkur og þetta gefur manni mikið líka held ég andlega." 

Keflvíkingar hafa verið að leka inn mörkum uppá síðkastið en ná að halda aftur af Valsmönnum sem höfðu skorað flest mörk á mótinu til þessa.

„Valsararnir klúðra öllum færunum sínum, nei nei - Við bara förum langt niður og erum þéttir og fáum nokkur breik sjálfir. Það var svolítið bara planið að vera svolítið þéttir varnarlega og gefa fá færi á okkur og vona að þeir klúðri sínum færum."

Nánar er rætt við Frans Elvarsson leikmann Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir