Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   sun 21. maí 2023 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Frans Elvars: Gott að vera komnir aftur í smá stigasöfnun
Frans Elvarsson leikmaður Keflavíkur
Frans Elvarsson leikmaður Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar heimsóttu Valsmenn á Origo vellinum við Hlíðarenda í kvöld þegar 8.umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni.

Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað síðustu 5 leikjum í öllum keppnum og með kaldari liðum deildarinnar á meðan andstæðingar þeirra í Val hafa verið meðal heitustu liða deildarinnar.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Keflavík

„Hún er bara fín, þetta er búið að vera brekka hjá okkur í seinustu leikjum þannig það er gott að vera komnir aftur í smá stigasöfnun." Sagði Frans Elvarsson sem bar fyrirliðaband Keflavíkur í dag aðspurður um tilfiningar eftir leik.

„Það er mjög mikilvægt, þetta var orðið svolítið leiðinlegt hjá okkur og þetta gefur manni mikið líka held ég andlega." 

Keflvíkingar hafa verið að leka inn mörkum uppá síðkastið en ná að halda aftur af Valsmönnum sem höfðu skorað flest mörk á mótinu til þessa.

„Valsararnir klúðra öllum færunum sínum, nei nei - Við bara förum langt niður og erum þéttir og fáum nokkur breik sjálfir. Það var svolítið bara planið að vera svolítið þéttir varnarlega og gefa fá færi á okkur og vona að þeir klúðri sínum færum."

Nánar er rætt við Frans Elvarsson leikmann Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner