Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   sun 21. maí 2023 22:03
Stefán Marteinn Ólafsson
Siggi Raggi: Dugnaður, eljusemi og skipulag það voru einkunnarorðin í dag
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar heimsóttu Valsmenn á Origo vellinum við Hlíðarenda í kvöld þegar 8.umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni.

Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað síðustu 5 leikjum í öllum keppnum og með kaldari liðum deildarinnar á meðan andstæðingar þeirra í Val hafa verið meðal heitustu liða deildarinnar.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Keflavík

„Mjög gott útivallarstig fyrir okkur á móti einu af bestu liðum landsins og bara stoltur af strákunum, við lögðum mikið á okkur það var góð barátta í liðinu, eljusemi og dugnaður sem að ætti að vera í öllum okkar leikjum og vonandi náum við að taka þetta stig með okkur sem veganesti í næstu leiki og gera ennþá betur." Sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld gegn Val.

„Það var mjög gott skipurlag á okkur og menn börðust núna og unnu vel fyrir hvorn annan og vörðust vel sem lið og við fengum líka svona ágætis tækifæri fram á við og Jói átti hérna hörku skot alveg í restina sem að mögulega hefði getað unnið þennan leik en Valur fékk ekki mörg færi í dag og það er eitthvað til að byggja á fyrir framhaldið."

Nánar er rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson þjálfara Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner