Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Everton og Aston Villa eru enn ósigruð og West Brom og Burnley gerðu fyrsta markalaus jafnteflið. Það var allt morandi í umdeildum atvikum í leik Liverpool og Everton sem endaði 2-2 og Tottenham tapaði niður þriggja marka forystu gegn West Ham í 3-3 leik. Manchester City vann nauman sigur á Arsenal og Manchester United lagði Newcastle.
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, hefur valið úrvalslið vikunnar.
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, hefur valið úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir