Knattspyrnusambandið er búið að tilkynna æfingahóp U16 landsliðs karla sem mætir til æfinga í Miðgarði fyrstu dagana í mars.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, valdi æfingahópinn sem mætir til æfinga 1. mars.
Í hópnum eru 27 strákar úr 19 mismunandi félagsliðum. Víkingur R. á flesta fulltrúa í hópnum eða fjóra talsins.
Flestir koma af höfuðborgarsvæðinu en þrír mæta til æfinga frá Akureyri, einn frá Húsavík og annar frá Egilsstöðum.
Æfingahópurinn:
Hilmar Óli Viggósson - Breiðablik
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Gils Gíslason - FH
Gísli Snær Weywadt Gíslason - FH
Jónatan Guðni Arnarsson - Fjölnir
Viktor Bjarki Daðason - Fram
Daníel Þór Michelsen - Fylkir
Árni Veigar Árnason - Höttur
Arnór Valur Ágústsson - ÍA
Róbert Elís Hlynsson - ÍR
Mikael Breki Þórðarson - KA
Mihajlo Rajakovac - Keflavík
Viktor Orri Guðmundsson - KR
Karan Gurung - Leiknir R.
Freysteinn Ingi Guðnason - Njarðvík
Gunnar Orri Olsen - Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson - Stjarnan
Thomas Ari Arnarsson - Valur
Víðir Jökull Valdimarsson - Valur
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Haraldur Ágúst Brynjarsson - Víkingur R.
Jochum Magnússon - Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann - Víkingur R.
Jakob Gunnar Sigurðsson - Völsungur
Egill Orri Arnarson - Þór
Pétur Orri Arnarson - Þór
Kolbeinn Nói Guðbergsson - Þróttur R.