
ÍA og Fjölnir eigast við í eina leik dagsins á íslenska undirbúningstímabilinu.
ÍA leikur þar heimaleik og mætir Fjölni í 2. deildarslag eftir að Fjölnisstúlkur enduðu á botni Lengjudeildarinnar í fyrra, með aðeins 4 stig.
Liðin mætast í fyrstu umferð C-deildar í Lengjubikar kvenna.
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 ÍA-Fjölnir (Akraneshöllin)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir