Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
   lau 22. mars 2025 13:15
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í úrslitaleik Lengjubikarsins: Stefán Þór í marki Vals - Benedikt kemur inn fyrir Guðmar Gauta
Stefán Þór kemur í markið hjá Val
Stefán Þór kemur í markið hjá Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Benedikt Daríus er í liði Fylkis
Benedikt Daríus er í liði Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og Valur mætast í úrslitaleik A-deildar Lengjubikars karla klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ í dag og hafa byrjunarliðin skilað sér í hús.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

Stefán Þór Ágústsson kemur inn í mark Valsara í stöð Ögmundar Kristinssonar sem fékk rauða spjaldið í undanúrslitum.

Það er eina breyting Vals í dag og þá er Andi Hoti, sem kom frá Leikni í gær, á bekknum.

Fylkismenn gera sömuleiðis eina breytingu. Benedikt Daríus Garðarsson kemur inn fyrir Guðmar Gauta Sævarsson.

Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er þá í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Byrjunarlið Fylkis:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Eyþór Aron Wöhler
10. Benedikt Daríus Garðarsson
13. Bjarki Steinsen Arnarsson
14. Theodór Ingi Óskarsson
16. Emil Ásmundsson
19. Arnar Númi Gíslason
70. Guðmundur Tyrfingsson

Byrjunarlið Vals:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
20. Orri Sigurður Ómarsson
24. Tómas Bent Magnússon
71. Birkir Heimisson
Athugasemdir
banner
banner
banner