Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
   mán 22. maí 2023 22:07
Kjartan Leifur Sigurðsson
Rúnar Páll: Stigin fara að hrannast inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frekar súrt að missa þetta niður hérna í blálokinn. Þetta var helvíti fúlt því það var svo lítið eftir.” Segir Rúnar Páll Sigmundsson eftir 2-2 jafntefli sinna manna í Fylki gegn Stjörnunni.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  2 Fylkir

Rúnar Páll Sigmundsson er auðvitað einn dáðasti sonur Garðabæjar en hann var við stjórnvölinn þegar Stjarnan varð íslandsmeistari 2014.

Það er engin sérstök tilfinning að keppa við Stjörnuna. Maður þarf víst að gera það. Ég bý hérna og er hérna daglega þannig að það er ekkert vesen.

Fylkir missti þrjá leikmenn útaf meidda í dag sem er mikil blóðtaka.

„Ég býst ekki við að þetta sé mjög alvarlegt hjá þeim. Við erum að missa fullmarga í meiðsli og það reynir á hópinn okkar núna. Við nýtum hópinn vel í dag og þeir sem koma inn gera vel. Það var margt jákvætt í kvöld. Þetta er gaman og það er góður andi í liðinu. Það er erfitt að fara í gegnum okkur. Ef við erum þolinmóðir fara stigin að hrannast inn.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner