Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   þri 22. september 2020 16:30
Magnús Már Einarsson
Jordon Ibe til Derby (Staðfest)
Jordon Ibe, fyrrum kantmaður Liverpool, hefur gert tveggja ára samning við Derby í ensku Championship deildinni.

Hinn 24 ára gamli Ibe þekkir til hjhá Derby en hann skoraði fimm mörk á láni hjá liðinu tímabilið 2014/2015.

Ibe kemur frítt til Derby frá Bournemouth en samningur hans þar rann út í sumar.

Bournemouth keypti Ibe frá Liverpool á fimmtán milljónir punda en hann skoraði einungis fimm mörk í 92 leikjum þar.
Athugasemdir