Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fös 27. september 2024 18:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Umfjöllun
Þessir verða samningslausir á árinu - Nokkrir lykilmenn
Logi Hrafn er byrjunarliðsmaður í U21 landsliðinu.
Logi Hrafn er byrjunarliðsmaður í U21 landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Frederik er af mörgum talinn besti markvörður deildarinnar.
Frederik er af mörgum talinn besti markvörður deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarni stendur yfirleitt fyrir sínu í liði KA.
Bjarni stendur yfirleitt fyrir sínu í liði KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Atli skoraði tvö mörk í fyrstu umferð.
Atli skoraði tvö mörk í fyrstu umferð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gummi Magg var markakóngur sumarið 2022.
Gummi Magg var markakóngur sumarið 2022.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Samningur Kristófers rennur út í lok árs.
Samningur Kristófers rennur út í lok árs.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir Viðar?
Hvað gerir Viðar?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Margir leikmenn eru á lokaári samninga sinna og önnur félög mega ræða við þá um að ganga í raðir viðkomandi félags eftir að samningurinn rennur út þegar sex mánuðir eru eftir af gildistíma samningsins.

Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum. Á listanum eru leikmenn sem skráðir eru í félög sem leika í Bestu deild karla í sumar og hafa komið við sögu í leik á árinu eða eiga að baki unglingalandsleiki.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.

Víkingur:
Halldór Smári Sigurðsson (1988) - 16.11
Jochum Magnússon (2007) - 31.12
Þorri Heiðar Bergmann (2007) - 31.12
Óskar Örn Hauksson (1984) - 16.11.2024

Valur:
Elfar Freyr Helgason (1989) - 30.11
Frederik Schram (1995) - 16.11 Verður ekki áfram
Birkir Már Sævarsson (1984) - 16.11 Á síðasta ári ferilsins
Ólafur Karl Finsen (1992) - 16.11
Víðir Jökull Valdimarsson (2007) - 31.12
Kristján Sindri Kristjánsson (2006) - 31.12
Þórður Sveinn Einarsson (2006) - Enginn samningur skráður
Tristan Snær Daníelsson (2005) - Enginn samningur skráður

Stjarnan:
Daníel Laxdal (1986) - 30.11
Þórarinn Ingi Valdimarsson (1990) - 16.11
Viktor Reynir Oddgeirsson (2003) - 16.11
Heiðar Ægisson (1995) - 16.11
Andri Adolphsson (1992) - 16.11
Ísak Aron Víðisson (2008) - Enginn samningur skráður
Jökull Sveinsson (2005) - Enginn samningur skráður
Ingólfur Gauti Ingason (2006) - Enginn samningur skráður
Guðmundur Reynir Friðriksson (2006) - Enginn samningur skráður

Breiðablik:
Andri Rafn Yeoman (1992) - 16.11
Brynjar Atli Bragason (2000) - 17.11
Oliver Sigurjónsson (1995) - 16.11
Benjamin Stokke (1990) - 31.12
Kristinn Jónsson (1990) - 31.12
Kristófer Ingi Kristinsson (1999) - 31.12
Alexander Helgi Sigurðarson er búinn að semja við KR

FH:
Logi Hrafn Róbertsson (2004) - 31.12
Dusan Brkovic (1989) - 31.12
Vuk Oskar Dimitrijevic (2001) - 16.11
Finnur Orri Margeirsson (1991) - 16.11
Jóhann Ægir Arnarsson (2002) - 15.11
Robby Wakaka (2004) - 30.11
Heiðar Máni Hermannsson (2005) - 31.12
Dagur Þór Hafþórsson (2003) - 16.11
Tómas Atli Björgvinsson (2005) - 16.10
Óttar Uni Steinbjörnsson (2006) - Enginn samningur skráður
Ísak Atli Atlason (2007) - Enginn samningur skráður

KR:
Guy Smit (1996) - 16.11
Atli Sigurjónsson (1991) - 01.11
Aron Þórður Albertsson (1996) - 01.11
Viktor Orri Guðmundsson (2007) - 30.11
Magnús Valur Valþórsson (2007) - 30.11
Kormákur Pétur Ágústsson (2005) - 30.11
Aron Bjarni Arnórsson (2006) - 30.11

KA:
Viðar Örn Kjartansson (1990) - 16.11
Bjarni Aðalsteinsson (1999) - 31.10
Kristijan Jajalo (1993) - 17.11
Steinþór Már Auðunsson (1990) - 16.10
Darko Bulatovic (1989) - 31.12
Elfar Árni Aðalsteinsson (1990) - 16.11
Andri Fannar Stefánsson (1991) - 16.11
Hákon Atli Aðalsteinsson (2004) - 31.10
Sindri Sigurðarson (2005) - Enginn samningur skráður
Snorri Kristinsson (2009) - Enginn samningur skráður

Fylkir:
Þórður Gunnar Hafþórsson (2001) - 16.11
Orri Sveinn Stefánsson (1996) - 16.11
Emil Ásmundsson (1995) - 16.11
Ásgeir Eyþórsson (1993) - 16.11
Ómar Björn Stefánsson (2004) - 16.10
Daði Ólafsson (1994) - 16.10
Guðmundur Rafn Ingason (2004) - 16.10
Ásberg Arnar Hjaltason (2005) - 16.10

HK:
Leifur Andri Leifsson (1989) - 18.11
Ívar Örn Jónsson (1994) - 16.11
Birkir Valur Jónsson (1998) - 16.11
Atli Hrafn Andrason (1999) - 16.11
Atli Arnarson (1993) - 16.11
Christoffer Petersen (1997) - 16.11
Tareq Shihab (2001) - 16.11
Stefán Stefánsson (2004) - 31.12
Eiður Gauti Sæbjörnsson (1999) - 31.12
Ísak Aron Ómarsson (2004) - 31.12
Andri Már Harðarson (2002) - 31.12
Breki Ottósson (2007) - Enginn samningur skráður
Snorri Steinn Árnason (2005) - Enginn samningur skráður

Fram:
Tiago Fernandes (1995) - 31.12
Guðmundur Magnússon (1991) - 01.12
Óskar Jónsson (1997) - 30.11
Magnús Þórðarson (1999) - 30.11
Jannik Pohl (1996) - 16.11
Djenairo Daniels (2002) - 16.11
Brynjar Gauti Guðjónsson (1992) - 16.11
Stefán Þór Hannesson (1996) - 30.11

ÍA:
Arnór Smárason (1988) - 30.11

Vestri:
Sergine Modou Fall (1993) - 31.12
Gunnar Jónas Hauksson (1999) - 31.12
Elvar Baldvinsson (1997) - 31.12
Elmar Atli Garðarsson (1997) - 31.12
Silas Songani (1989) - 16.11
Aurelien Norest (1992) - 31.12
Benjamin Schubert (1996) - 16.11
Inaki Jugo (2000) - 16.11
Daníel Agnar Ásgeirsson (1997) - 31.12
Athugasemdir
banner
banner