Þýskaland og Spánn mætast í undanúrslitum EM kvenna klukkan 19:00 í kvöld og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á RÚV 2.
Sara Däbritz, leikjahæsta landsliðskona þýska hópsins, mun byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Carlotta Wamser kemur aftur inn í liðið og þá heldur Giovanna Hoffmann sæti sínu.
Ein breyting er gerð á spænska liðinu en Maria Mendez kemur inn fyrir Laia Alexandri sem tekur út leikbann.
EM-stofan hefst klukkan 18:30 á RÚV2 og hefst síðan leikurinn sjálfur hálftíma síðar.
Þýskaland: Berger; Wamser, Kleinherne, Minge, Knaak, Kett; Brand, Dabritz, Senss, Bühl; Hoffmann.
Spánn: Cata Coll; Batlle, Paredes, Méndez, Carmona; Aitana Bonmatí, Guijarro, Alexia Putellas; Caldentey, Esther González, Pina.
???????? Germany's starting XI looks like this:#WEURO2025 pic.twitter.com/uNEe4mhNv2
— UEFA Women's EURO 2025 (@WEURO2025) July 23, 2025
???????? Spain's semi-final line-up looks like this... ????#WEURO2025 pic.twitter.com/ycpt6DapoI
— UEFA Women's EURO 2025 (@WEURO2025) July 23, 2025
Athugasemdir