Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   lau 23. ágúst 2014 13:15
Elvar Geir Magnússon
Bein útsending: 14:00 Leiknir - ÍA
SportTv.is og Fótbolti.net sýna valda leiki í 1. deild karla í beinni vefsjónvarpsútsendingu. Í dag er það toppslagur Leiknis og ÍA en flautað verður til leiks klukkan 14:00 á Leiknisvelli.

Adolf Ingi Erlingsson lýsir leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem leikur er sýndur í beinni útsendingu frá Leiknisvelli.


Athugasemdir
banner
banner
banner