Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 23. september 2022 20:09
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Stórkostleg hælspyrna gegn sterku liði Þýskalands
Adam Szalai fagnar marki sínu gegn Þjóðverjum
Adam Szalai fagnar marki sínu gegn Þjóðverjum
Mynd: EPA
Ungverski landsliðsmaðurinn Adam Szalai skoraði stórfenglegt mark gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni í kvöld.

Á 17. mínútu leiksins fengu Ungverjar hornspyrnu sem Dominik Szoboszlai tók.

Hann setti boltann á nærstöngina þar sem Szalai mætti og skoraði með glæsilegri hælspyrnu og í fjærhornið.

Staðan er 1-0 fyrir Ungverjum þegar tæpur hálftími er eftir en markið má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner