De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
   lau 23. september 2023 09:10
Fótbolti.net
Twana og Helgi Mikael dæma seinni undanúrslitaleikina
Lengjudeildin
watermark Twana Khalid Ahmed.
Twana Khalid Ahmed.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun klukkan 14 fara fram seinni undanúrslitaleikir umspilsins fyrir Lengjudeildina.

Fjölnir mætir Vestra í Grafarvoginum en Vestri vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Twana Khalid Ahmed dæmir seinni leikinn á morgun.

Helgi Mikael Jónasson dæmir seinni leik Aftureldingar og Leiknis í Mosfellsbæ. Afturelding vann 2-1 sigur í fyrri leiknum.

Hér má sjá hverjir dæma leiki morgundagsins.

sunnudagur 24. september

Lengjudeild karla - Umspil
14:00 Fjölnir-Vestri (Twana Khalid Ahmed)
14:00 Afturelding-Leiknir R. (Helgi Mikael Jónasson)

Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Stjarnan (Erlendur Eiríksson)
14:00 KR-Valur (Jóhann Ingi Jónsson)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Keflavík-HK (Arnar Þór Stefánsson)
17:00 Fylkir-KA (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
Athugasemdir
banner
banner
banner