Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fös 24. mars 2023 11:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
FH kynnti nýja búninga með metnaðarfullu myndbandi
Mynd: Skjáskot
FH kynnti í gær nýja keppnisbúninga fyrir sumarið 2023 með metnaðarfullu myndbandi.

Um leið og nýi búningurinn var kynntur þá opnaði ný FH verslun þar sem hægt er að nálgast varning tengdum félaginu.

Nýi búningurinn er mjög ólíkur þeim sem var í fyrra og er óhætt að segja að varabúningurinn sé sérstaklega gríðarlega stílhreinn og flottur.

Myndbandið má sjá hér að en þar koma fyrir leikmenn FH og goðsagnir hjá félaginu.

Bæði karla- og kvennalið FH leika í Bestu deildinni í sumar. Besta deild karla hefst 10. apríl og Besta deild kvenna hefst þann 25. apríl.


Athugasemdir
banner
banner
banner