Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mið 24. júní 2020 22:47
Arnar Laufdal Arnarsson
Rúnar Páll: Ég hafði engar áhyggjur
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var brattur eftir öruggan sigur gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en þeir fóru með sigur af hólmi og voru lokatölurnar 3-0 fyrir Stjörnuni.

"Bara ágætis frammistaða að mörgu leyti, áttum í smá erfiðleikum með að skora í fyrri hálfleik eða fyrstu sextíu mínúturnar, þeir voru vel skipulagðir og gerðu það vel en við fengum samt alveg fullt af færum sem við náðum ekki að skora úr en en við töluðum um það í hálfleik að vera þolinmóðir og við vorum það og svo kom fyrsta markið og svo annað í framhaldið þannig bara fínt að landa þessum sigri og komast áfram"

Hvernig fannst Rúnari leikmenn sem ekki hafa spilað mikið í byrjun tímabils koma inn í byrjunarliðið?

"Þeir sem spiluðu þennan leik spiluðu hann bara ágætlega, flest allir... eða allir, ég hafði engar áhyggjur af því og bara frábært fyrir þá að fá 90 mínútur"

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Leiknir F.

"Svo er það bara KA á sunnudaginn heima, við stóðum okkur ekki vel gegn KA á seinasta tímabili þannig við þurfum að standa okkur vel gegn þeim á sunnudaginn"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner