Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
   fim 24. júlí 2025 17:21
Elvar Geir Magnússon
Adam Örn aftur í Leikni (Staðfest)
Lengjudeildin
Adam í leik með Leikni 2022.
Adam í leik með Leikni 2022.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Varnarmaðurinn Adam Örn Arnarson hefur yfirgefið Fram og er genginn í raðir Leiknis að nýju.

„Við bjóðum Adam velkominn en hann skrifaði undir samning í dag og bindum miklar vonir við endurkomu hans til félagsins," segir í tilkynningu Leiknis.

Adam er 29 ára gamall hægri bakvörður sem lék með Leikni í Bestu deildinni 2022 en var á sínu þriðja ári hjá Fram. Hann hefur aðeins leikið tvo leiki í Bestu deildinni í sumar.

Leiknismenn vonast til að Adam hjálpi liðinu í baráttu við falldrauginn en Breiðhyltingar, sem mæta HK í Kórnum á morgun, eru í ellefta sæti Lengjudeildarinnar.



Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 13 8 4 1 24 - 10 +14 28
2.    Njarðvík 13 7 6 0 31 - 12 +19 27
3.    Þór 14 7 3 4 32 - 22 +10 24
4.    HK 13 7 3 3 25 - 15 +10 24
5.    Keflavík 14 6 4 4 32 - 24 +8 22
6.    Þróttur R. 13 6 4 3 24 - 21 +3 22
7.    Grindavík 13 4 2 7 28 - 38 -10 14
8.    Völsungur 13 4 2 7 20 - 30 -10 14
9.    Selfoss 13 4 1 8 15 - 25 -10 13
10.    Fylkir 13 2 4 7 16 - 21 -5 10
11.    Leiknir R. 13 2 4 7 13 - 28 -15 10
12.    Fjölnir 13 2 3 8 18 - 32 -14 9
Athugasemdir
banner
banner