Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
   fim 24. júlí 2025 14:51
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Vals í Litáen: Sá leikjahæsti fær traustið i Kaunas
Sigurður Egill kemur inn í lið Vals frá sigrinum gegn Víkingum,
Sigurður Egill kemur inn í lið Vals frá sigrinum gegn Víkingum,
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur mætir liði Zalgiris frá Kaunas í 2.umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag en flautað verður til leiks klukkan 16.
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals hefur nú opinberað byrjunarlið sitt og má sjá það hér að neðan.

Lestu um leikinn: Zalgiris 1 -  1 Valur

Tufa gerir eina breytingu á liði Vals frá sigrinum á Víkingum á dögunum. Markus Lund Nakkim fær sér sæti á bekknum og inn í lið Vals í hans stað kemur leikjahæsti leikmaður Vals Sigurður Egill Lárusson.

Byrjunarlið Vals:
18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon
6. Bjarni Mark Duffield
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
Athugasemdir
banner