Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   fim 24. september 2020 21:43
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna: Mætum fullir sjálfstraust og tilhlökkunar á Hlíðarenda
Halldór Árnason ásamt Óskari Hrafni
Halldór Árnason ásamt Óskari Hrafni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Auðvitað bara gleði að ná að landa þessum sigri eftir nokkra leiki í röð sem við gætum vilja fá meira út úr og vorum ekkert ósáttir með frammistöðuna en náum að einhverneigin að þétta í 90. mínútna frammistöðu í dag og ég er hriklega ánægður með það að það skili sér í þremur stigum." voru fyrstu viðbrögð Halldórs Árnasonar þjálfara Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

Breiðablik hefur tapað þremur leikjum fyrir leikinn í kvöld og einhverjir hafa gagnrýnt leikstílinn sem Breiðablik hefur verið að spila. Breiðablik byrjaði í 4-3-3 í dag en skipti svo aftur um leikkerfi. Hvernig fannst Halldóri þessi leikkerfi ganga?

„Mér fannst þau ganga bæði mjög vel. Fannst við í seinni hálfleik eftir að við breyttum að við náðum að teygja á Stjörnumönnum og halda boltanum vel, þannig breytingin gékk vel og á sama skapi fannst mér fyrri hálfleikurinn spilast vel."

Breiðablik náði gríðarlega mikilvægum þremur stigum í toppbaráttunni og liðið mætir Valsmönnum í næstu umferð. Hvernig lýst Halldóri á það verkefni?

„Bara mjög vel. Við erum þrátt fyrir kannski ekkert frábæra stigasöfnun í leikjunum tveimur á undan en þessum, þá höfum við verið ánægðir með ýmislegt í leik okkar, það hefur kannski vantað að vera aðeins skarpari fyrir framan markið og aðeins sterkari að verjast í okkar vítateig þannig við getum ekki verið annað en bjartsýnir fyrir Valsleikinn. Valur er auðvitað búnir að spila hrikalega vel og eru búnir að ná ansi góðri forystu í þessu móti en við mætum fullir sjálfstrausts og tilhlökkunar á Hlíðarenda."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir