Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   lau 25. janúar 2020 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar Gunnlaugs: Atli Hrafn hefði mátt vanda sig aðeins betur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Reykjavíkur Víkings, var í viðtali við Fótbolta.net eftir 4-0 sigur á Fram í lokaleik liðsins í Fótbolta.net mótinu. Öll fjögur mörkin komu í seinni hálfleik.

Arnar var spurður út í leik sinna manna og hvað hann hefði verið að prófa í leiknum. Þá var hann spurður út í atvik undir lok leiks þegar Atli Hrafn Andrason greip í treyju Andra Þórs Sólbergssonar þegar Andri var kominn framhjá Atla.

Andri lá eftir og kölluðu stuðningsmenn og þjálfarar Fram eftir rauða spjaldinu. Einar Ingi Jóhannsson gaf Atla gult spjald fyrir brotið.

„Ég upplifi þetta þannig að Atli hafi verið að stöðva sókn Fram. Atli reif í peysuna hans og Framarinn datt mjög illa. Frá mér séð er erfitt að segja að þetta hafi verið rautt spjald," sagði Arnar.

„Maður sér svona brot í hverri einustu viku. Þetta var bara óheppilegt. Að sjálfsögðu var hann að stoppa sóknna, svokallað 'professional foul', hann hefði kannski mátt vanda sig aðeins betur."

Hefði Arnar viljað fá rautt spjald ef brotið hefði verið á hans eigin leikmann? „Ég ætla vona að ég hefði verið nægilega rólegur og skynsamur til að skilja að þetta er bara gult en jú, að sjálfsögðu hefði ég viljað fá rautt," sagði Arnar og hló.

Nánar er rætt við Arnar í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner