Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   lau 25. september 2021 17:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Davíð Þór: Hefði viljað eyðileggja partýið almennilega
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Er súr að hafa ekki klárað leikinn, við spiluðum mjög vel í dag og áttum að mínu mati sigurinn skilið," sagði Davíð Þór Viðarsson aðstoðarþjálfari FH eftir 2-2 jafntefli gegn KA í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla.

Lestu um leikinn: KA 2 -  2 FH

Úrslitin þýða að KA á enga möguleika á evrópusæti. FH vann Breiðablik í síðustu umferð sem svo gott sem gerðu út um titilvonir þeirra.

„Ég hefði viljað eyðileggja partýið almennilega með því að vinna," sagði Davíð og hló.

„Við erum ekkert að spá í því, við vorum komnir í þá stöðu að við vorum ekki að berjast um neitt en við vorum ákveðnir í því að enda þetta tímabil á jákvæðum nótum og reyna taka það með okkur inn í veturinn og mér finnst við að mörgu leiti náð að gera það, flottur taktur í okkur síðustu vikurnar,"

Davíð segir að FH stefni á toppbaráttu sem fyrst.

„Að enda með 33 stig er ekki ásættanlegt og við erum mjög óánægðir með að enda í sjötta sæti með svona fá stig. Það þarf að kryfja aðeins hvað fór úrskeiðis og reyna bæta úr því og sjá til þess að koma okkur á þann stað sem við viljum vera á, það er á toppnum eða við toppinn."
Athugasemdir
banner
banner