Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   lau 25. september 2021 17:01
Sverrir Örn Einarsson
Sölvi: Við vorum besta liðið á þessu ári
Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga
Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Draumi líkast. Draumarnir rættust, þegar þú ert yngri en ég og spáir í því hvað þú vilt gera með þinn feril þá er ég búinn að checka í nánast hvert einasta box og að enda þetta svona með Íslandsmeistaratitli með uppeldisfélaginu er eins og ég segi draumi líkast.“
Sagði sigurreifur fyrirliði Víkinga um tilfinninguna að fagna þeim stóra með Víkingum sem tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni nú fyrr í dag.

Sölvi aðspurður um hvernig liðið hefði tæklað spennustigið fyrir leikinn svaraði.

„Við vorum það fókusaðir og vel stemmdir inn í þennan leik að ég hafði engar áhyggjur. Það fór eins og það fór og við kláruðum þetta og áttum það fyllilega skilið. Við vorum besta liðið á þessu ári“

Sagði Sölvi sem rauk síðan á braut til þess að fagna ærlega endan Barfly á fóninum og fögnuður Víkinga mikill.
Athugasemdir
banner
banner
banner