
John Herdman, þjálfari Kanada, vakti mikla athygli með viðtali sínu eftir tapið gegn Belgíu á dögunum. Hann sagðist ætla að 'ríða' Króötum í næsta leik.
„Ég sagði við strákana að þeir ættu heima á þessu sviði og að við ætluðum að fara í næsta leik og R' Króötum. Það er svo einfalt,“ sagði Herdman eftir leikinn. Hann sagði vissulega bara einn bókstaf á ensku og var það stafurinn F, en það er nokkuð ljóst hvað hann meinti með því.
Króatískir fjölmiðlar hafa skotið til baka á Herdman, sagt að hann sé vissulega með munninn en setja spurningamerki við það hvort hann hafi 'punginn'.
Sjáðu einnig:
Flutti úr landi til að fá tækifæri og stýrir nú liði á HM
Leikur Króatíu gegn Kanada verður á sunnudaginn.
„Ég sagði við strákana að þeir ættu heima á þessu sviði og að við ætluðum að fara í næsta leik og R' Króötum. Það er svo einfalt,“ sagði Herdman eftir leikinn. Hann sagði vissulega bara einn bókstaf á ensku og var það stafurinn F, en það er nokkuð ljóst hvað hann meinti með því.
Króatískir fjölmiðlar hafa skotið til baka á Herdman, sagt að hann sé vissulega með munninn en setja spurningamerki við það hvort hann hafi 'punginn'.
Sjáðu einnig:
Flutti úr landi til að fá tækifæri og stýrir nú liði á HM
Leikur Króatíu gegn Kanada verður á sunnudaginn.
SHOTS FIRED. After a hard fought loss to Belgium, Canadian manager John Herdman said - with a good-natured smile - "We're going to go and F Croatia." 🇨🇦🇭🇷
— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 25, 2022
Croatian papers hitting back: "You have the mouth (tongue), but do you have the balls?"
H/T: @JurajVrdoljak pic.twitter.com/F6PHRBF69L
Canada's John Herdman after his side's hard-fought 1-0 loss to Belgium: "I told them they belong here. And we're going to go and F Croatia. That's as simple as it gets." The fiery 47-year-old maanger is pure CONCACAF Thunder, with a terrific haircut 🇨🇦pic.twitter.com/24k8k78Zp8
— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 23, 2022
Athugasemdir