Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   mán 26. júní 2023 21:53
Stefán Marteinn Ólafsson
Guðni: Mjög svekkjandi að stigin skulu ekki öll vera okkar
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson þjálfari FH
Guðni Eiríksson þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH tóku á móti Þrótti R. á Kaplakrikavelli í kvöld þegar 10.umferð Bestu deildar kvenna lauk göngu sinni í kvöld.

FH hafði fyrir leikinn í kvöld unnið fjóra sigra í röð og voru staðráðin í að bæta þeim fimmta við en urðu þó að sætta sig við stigið í baráttu leik.


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Þróttur R.

„Drullusvekktur að taka ekki þrjú stig." Sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir leikinn í kvöld gegn Þrótti.

„Við vorum ekki að spila þennan leik til þess að ná í eitt stig heldur að taka þrjú stig og þannig var leikurinn settur upp og lagður upp og það var það sem leikmenn gáfu í leikinn." 

„Við erum að spila á móti liði sem að sumir spáðu bara titlinum og mjög skipurlagt og flott lið og við vissum það alveg. Við höfuð háð margar rimmur við Þróttarana og maður vissi svo sem alveg hvað maður var að fara út í í þessum leik, það var bara svona mikill baráttu leikur og leikmenn FH liðins þurftu bara að vera klárar í það til þess að fá eitthvað út úr þessu og við þjálfararnir erum mjög ánægðir hvernig stelpurnar komu inn í leikinn og spiluðu hann og mjög svekkjandi að stigin skulu ekki öll vera okkar."

Nánar er rætt við Guðna Eiríksson þjálfara FH í spilaranum hérna fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner