City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
   mán 26. júlí 2021 21:58
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Unnbjörg: Vorum yfirvegaðar
Lengjudeildin
Unnbjörg Jóna í leik fyrr í sumar
Unnbjörg Jóna í leik fyrr í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir átti góðan leik þegar Víkingur R. sigraði Hauka 2-0 á heimavelli í kvöld.

„Mjög sátt með liðið og hvernig við spiluðum, geggjuð barátta og geggjaður sigur á heimavelli," sagði Unnbjörg.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Haukar

„Mér fannst við nýta færin okkar vel og bara spilið gekk bara mjög vel. Við vorum yfirvegaðar og komum grimmar í leikinn bara."

Með sigrinum fer Víkingur upp fyrir Hauka í 4. sæti deildarinnar.

„Mjög sáttar að komast aftur upp í 4. sætið. Hefðum mátt fá aðeins fleiri stig út úr seinustu leikjum hjá okkur, en bara sáttar með þar sem við erum núna," sagði Unnbjörg.
Athugasemdir
banner