Liverpool og Manchester City sitja í tveimur efstu sætunum eftir þriðju umferðina í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eiga tvo fulltrúa í liði helgarinnar hjá Garth Crooks á BBC en hann stillir upp í sókndjarft 3-4-3 kerfi!
Athugasemdir