Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
   mán 26. ágúst 2019 09:34
Magnús Már Einarsson
Lið vikunnar í enska - Liverpool og Man City með tvo
Liverpool og Manchester City sitja í tveimur efstu sætunum eftir þriðju umferðina í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eiga tvo fulltrúa í liði helgarinnar hjá Garth Crooks á BBC en hann stillir upp í sókndjarft 3-4-3 kerfi!
Athugasemdir
banner
banner
banner