Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   þri 27. mars 2018 11:30
Elvar Geir Magnússon
New York
Emil: Fullkomnir undirbúningsleikir fyrir HM
Icelandair
Emil fékk kærkominn spiltíma gegn Mexíkó.
Emil fékk kærkominn spiltíma gegn Mexíkó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á miðnætti í kvöld mun Ísland leika vináttulandsleik gegn Perú í kvöld. Fótbolti.net ræddi við Emil Hallfreðsson á æfingu Íslands í New York í gær.

„Þetta er skemmtilegt verkefni. Perú er með hörkulið og er á svakalegu róli. Þeir tóku Króatana 2-0 og þetta verður mjög erfiður leikur," segir Emil.

Þrátt fyrir 3-0 tap gegn Mexíkó á föstudaginn vilja leikmenn ekki vera að mála þann leik of dökkum myndum.

„Við erum ekki að pæla mjög mikið í því. Við höfum farið yfir jákvæðu hlutina og þeir voru margir þrátt fyrir lokatölurnar. Við ætlum að fara inn í þennan leik gegn Perú með það í huga að gera betur en gegn Mexíkó."

Emil segir að þessir vináttulandsleikir séu fullkominn undirbúningur fyrir HM. Hann hefur ekki fengið að spila mikið með Udinese síðustu tvo mánuði og segir að það hafi verið kærkomið fyrir sig persónulega að fá 70 mínútur gegn Mexíkó.

„Auðvitað væri skemmtilegra að vera að spila meira með Udinese en reynslan vegur upp á móti. Mér leið bara ágætlega inni á vellinum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Emil meðal annars um muninn á því að spila á tveggja manna miðju og þriggja manna.
Athugasemdir
banner
banner