Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 27. júní 2022 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Man Utd fær sextán ára markvörð frá Stevenage (Staðfest)
Mynd: Stevenage
Manchester United hefur krækt í sextán ára markvörð frá Stevenage. Sá heitir Elyh Harrison.

Hann er fjórði leikmaður úr akademíu Stevenage sem hefur verið seldur í úrvalsdeildina á síðustu fjórum árum.

Illa hefur gengið að styrkja aðallið United í sumaglugganum en ólíklegt er að Elyh verði með því í vetur. Hann var í miklum metum hjá Stevenage og eru gerðar miklar væntingar til hans.

Í vetur spilaði hann með U18 liði Stevenage en æfði með aðalliði félagsins.


Athugasemdir
banner