PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
Fjölskyldan kom Arnóri skemmtilega á óvart í kveðjuleiknum - „Ómetanlegt"
Jökull: Virkilega vel unnið hjá félaginu og geggjaðir stuðningsmenn
Finnur Orri: Ég verð ekki áfram hjá FH
   sun 27. október 2024 21:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Þetta er sturlað. Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja. Tilfininngarrússíbani núna en þetta er frábært." Sagði nýkringdur Íslandsmeistari Damir Muminovic eftir sigurinn í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

„Ég get viðurkennt það að ég sá einhver umtöl um leikinn að það vantaði De Bruyne, Messi og Ronaldo í Víkingsliðið og eitthvað svona. Ég var að vonast eftir að allir myndu vera með og þeir voru með í dag og við pökkuðum þeim bara saman." 

„Ég sagði einhverstaðar áðan að þessi væri sennilega sætari en 2022 þar sem við komum hingað og það er ekkert auðvelt að koma hingað og vinna 3-0 þannig þessi er svona sætari en fyrsti." 

Leikurinn í kvöld var líklega einn sá stærsti sem við höfum séð allavega síðustu tíu ár.

„Við vorum bara klárir frá því eftir Stjörnuleikinn. Þá fáum við smá bara svona í afsakið orðbragðið 'fokk it' mode. Við ætluðum bara að mæta hingað og segja bara 'fokk it' og 'all guns blazing', maður á mann út um allt og vinna þannig og það tókst."

Breiðablik áttu ekkert sérstaklega gott Íslandsmót á síðata ári og var því gríðarlega sætt að vinna titilinn í ár.

„Tímabilið í fyrra var bara eitthvað grín svona fyrir utan Confrence league. Ég held að við höfum fengið á okkur einhver hundrað mörk í fyrra þannig við ákváðum að laga varnarleikinn í ár og vinna út frá því. Sóknarleikurinn kom í kjölfarið og við enduðum sem besta lið mótsins." 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Athugasemdir
banner
banner
banner