Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   sun 27. október 2024 21:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Þetta er sturlað. Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja. Tilfininngarrússíbani núna en þetta er frábært." Sagði nýkringdur Íslandsmeistari Damir Muminovic eftir sigurinn í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

„Ég get viðurkennt það að ég sá einhver umtöl um leikinn að það vantaði De Bruyne, Messi og Ronaldo í Víkingsliðið og eitthvað svona. Ég var að vonast eftir að allir myndu vera með og þeir voru með í dag og við pökkuðum þeim bara saman." 

„Ég sagði einhverstaðar áðan að þessi væri sennilega sætari en 2022 þar sem við komum hingað og það er ekkert auðvelt að koma hingað og vinna 3-0 þannig þessi er svona sætari en fyrsti." 

Leikurinn í kvöld var líklega einn sá stærsti sem við höfum séð allavega síðustu tíu ár.

„Við vorum bara klárir frá því eftir Stjörnuleikinn. Þá fáum við smá bara svona í afsakið orðbragðið 'fokk it' mode. Við ætluðum bara að mæta hingað og segja bara 'fokk it' og 'all guns blazing', maður á mann út um allt og vinna þannig og það tókst."

Breiðablik áttu ekkert sérstaklega gott Íslandsmót á síðata ári og var því gríðarlega sætt að vinna titilinn í ár.

„Tímabilið í fyrra var bara eitthvað grín svona fyrir utan Confrence league. Ég held að við höfum fengið á okkur einhver hundrað mörk í fyrra þannig við ákváðum að laga varnarleikinn í ár og vinna út frá því. Sóknarleikurinn kom í kjölfarið og við enduðum sem besta lið mótsins." 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner