Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 27. október 2024 21:36
Haraldur Örn Haraldsson
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Ég er bara orðlaus yfir þessu. Hvernig við erum búnir að vera seinni hluta tímabils, bara ógeðslega góðir, eftir að ég kem. Það er bara geðveikt að vera með þessu liði og við áttum þetta svo sannarlega skilið í þessum leik." 

Sagði Davíð Ingvarsson leikmaður Breiðabliks eftir að liðið hans vann Víking 3-0 í kvöld og urðu þar af leiðandi Íslandsmeistarar.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Breiðablik átti aðeins erfiðan kafla á miðju tímabili en frá því að Davíð kemur inn í liðið hafa þeir verið á siglingu.

„Þetta hefur verið mjög heilsteypt og mjög gott, maður getur ekki alltaf verið bara geggjaður. Það koma einhverjir kaflar sem að við vorum ekkert spes í. En þá bara stígur maður upp og við gerðum það svo sannarlega."

 Að lokum hvetur Davíð, Blika stuðningsmenn að koma og fagna í kvöld.

„Allir í Smárann og það verður bara partý fram á nótt, það er bara eina málið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner