David á blaði hjá Man Utd, Liverpool og Arsenal - Liverpool undirbýr tilboð í Tchouameni - Man Utd reynir aftur við Branthwaite
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
banner
   sun 27. október 2024 21:36
Haraldur Örn Haraldsson
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Ég er bara orðlaus yfir þessu. Hvernig við erum búnir að vera seinni hluta tímabils, bara ógeðslega góðir, eftir að ég kem. Það er bara geðveikt að vera með þessu liði og við áttum þetta svo sannarlega skilið í þessum leik." 

Sagði Davíð Ingvarsson leikmaður Breiðabliks eftir að liðið hans vann Víking 3-0 í kvöld og urðu þar af leiðandi Íslandsmeistarar.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Breiðablik átti aðeins erfiðan kafla á miðju tímabili en frá því að Davíð kemur inn í liðið hafa þeir verið á siglingu.

„Þetta hefur verið mjög heilsteypt og mjög gott, maður getur ekki alltaf verið bara geggjaður. Það koma einhverjir kaflar sem að við vorum ekkert spes í. En þá bara stígur maður upp og við gerðum það svo sannarlega."

 Að lokum hvetur Davíð, Blika stuðningsmenn að koma og fagna í kvöld.

„Allir í Smárann og það verður bara partý fram á nótt, það er bara eina málið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner