Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 28. febrúar 2023 19:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið kvöldsins: De Bruyne, Foden og Alvarez byrja
Mynd: Getty Images

Það er einn úrvalsdeildarslagur í enska bikarnum í kvöld en Fulham fær Leeds í heimsókn. 


Alexandar Mitrovic er kominn aftur í byrjunarlið Fulham og Manor Solomon fær loks tækifæri eftir að hafa skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum, öll sem varamaður.

Það eru fjórar breytingar á Leeds, Marc Roca, Georginio Rutter, Crysencio Summerville og Rasmus Kristensen koma inn. Max Wöber er ekki í hópnum.

Leicester mætir Blackburn og Manchester City heimsækir Bristol City. Þá mætast Stoke og Brighton.

Hjá Man City eru Kelvin Phillips og Kevin De Bruyne á miðjunni með Bernardo Silva. Erling Haaland er á bekknum en Phil Foden og Julian Alvarez eru ásamt Riyad Mahrez í fremstu víglínu. Þá er Stefan Ortega í rammanum.

Manchester City: Ortega Moreno, Lewis, Akanji, Dias, Ake, Phillips, De Bruyne, Bernardo, Mahrez, Foden, Alvarez

Fulham: Rodak; Cedric, Tosin, Ream, Robinson; Palhinha, Lukic; Wilson, Pereira, Solomon; Mitrovic.

Leeds: Meslier; Ayling, Koch, Kristensen, Firpo; McKennie, Adams, Roca; Summerville, Rutter, Gnonto.

Brighton: Steele, Lamptey, Van Hecke, Dunk, Gross, Mac Allister, Caicedo, Sarmiento, Buonanotte, Mitoma, Ferguson

Leicester: Iversen, Ricardo, Amartey, Faes, Thomas, Dewsbury-Hall, Soumare, Praet, Tete, Barnes, Vardy


Athugasemdir
banner
banner