Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins var valinn í lið ársins á verðlaunahátíð í París í gær.
Argentínskur fréttamaður reyndi að ná tali á honum á hátíðinni en Van Dijk en varnarmaðurinn hafnaði því.
Holland og Argentína mættust í 16 liða úrslitum á HM í Katar þar sem Argentína hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og endaði á því að fara alla leið.
Eftir að Van Dijk hafnaði argentíska fréttamanninum snéri hann sér að myndavélinni og sagði 'Jæja, Virgil van Dijk sagði nei. Það skiptir ekki máli, Argentína vann í 16 liða úrslitum."
Tantos idiomas en el mundo y @gastonedul decidió hablar con la verdad... pic.twitter.com/k6lrrdFUtm
— TyC Sports (@TyCSports) February 27, 2023
Athugasemdir