Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   fim 28. september 2017 19:43
Ívan Guðjón Baldursson
Anna Rakel: Dreymt um þetta síðan ég var smákrakki
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Anna Rakel Pétursdóttir var gríðarlega sátt eftir 2-0 sigur Þórs/KA gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna.

Sigurinn tryggði Akureyringum annan Íslandsmeistaratitilinn í sögunni og hefur Önnu dreymt þessa stundu lengi.

„Tilfinningin er ólýsanleg, manni hefur dreymt um þetta frá því að maður var smákrakki þannig að þetta er frábært," sagði Anna.

„Það var léttir að skora, ég viðurkenni það. Við vissum samt allar að við vorum að fara að skora, við vorum bara að hugsa um að halda hreinu.".

Anna Rakel var valin í landsliðið á dögunum og býst við að vera áfram hjá Þór/KA næsta sumar.
Athugasemdir
banner
banner
banner