Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   fim 28. september 2023 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Víkingar tóku á móti FH í kvöld á heimavelli hamingjunnar þegar 3.umferð eftri hluta Bestu deildarinnar fór fram.

FH komust yfir fyrri hálfleik en Víkingar gerðu vel að koma tilbaka og snúa leiknum sér í vil.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 FH

„Við vorum að spila bara mjög góðan leik og FH voru harðir og spiluðu maður á mann sem er bara geggjað að spila á móti." Sagði Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga eftir leikinn í kvöld.

Leikurinn í kvöld var mikill baráttuleikur og naut Nikolaj Hansen sín mjög að spila.

„Já mér finnst það gaman. FH eru bara búnir að vera sterkir í úrslitakeppninni, búnir að vera góðir og með sterkt lið og það var gaman að sjá þá fara bara á fullu í okkur að pressa." 

Víkingar eru búnir að sigra Bestu deildina og voru búnir að vinna þegar 4 leikir voru eftir af mótinu en Nikolaj vildi þó ekki meina að það væri erfiðara spila leikina þegar þeir væru búnir að vinna mótið.

„Nei, við erum núna að reyna ná stigametinu og verðum að vinna tvo seinustu leikina bara til að enginn nái að brjóta metið. Ég held að ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera." 

Nánar er rætt við Nikolaj Hansen í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner