Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
   sun 28. september 2025 20:59
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Hernández og Fornals í aðalhlutverki
Mynd: EPA
Betis 2 - 0 Osasuna
1-0 Abde Ezzalzouli ('19 )
2-0 Cucho Hernandez ('38 )

Fyrrum úrvalsdeildarleikmennirnir Cucho Hernández og Pablo Fornals voru í aðalhlutverki þegar Real Betis lagði Osasuna að velli í síðasta leik kvöldsins í spænska boltanum.

Cucho Hernández, sem lék með Watford í úrvalsdeildinni fyrir fjórum árum, lagði fyrra markið upp og skoraði það seinna sjálfur eftir undirbúning frá Pablo Fornals, fyrrum leikmanni West Ham.

Lokatölur urðu 2-0 fyrir Betis sem var einnig með fyrrum úrvalsdeildarleikmennina Antony, Héctor Bellerín, Marc Roca og Sofyan Amrabat í byrjunarliðinu. Giovani Lo Celso, Junior Firpo og Adrián voru á bekknum.

Betis er í 5.-7. sæti spænsku deildarinnar eftir þennan sigur, með 12 stig eftir 7 umferðir.

Osasuna er með 7 stig.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 7 6 1 0 21 5 +16 19
2 Real Madrid 7 6 0 1 16 8 +8 18
3 Villarreal 7 5 1 1 13 5 +8 16
4 Elche 7 3 4 0 10 6 +4 13
5 Atletico Madrid 7 3 3 1 14 9 +5 12
6 Betis 7 3 3 1 11 7 +4 12
7 Espanyol 7 3 3 1 10 9 +1 12
8 Getafe 7 3 2 2 8 9 -1 11
9 Sevilla 7 3 1 3 11 10 +1 10
10 Athletic 7 3 1 3 7 8 -1 10
11 Alaves 7 2 2 3 6 7 -1 8
12 Valencia 6 2 2 2 8 10 -2 8
13 Osasuna 7 2 1 4 5 7 -2 7
14 Celta 7 0 5 2 6 9 -3 5
15 Levante 7 1 2 4 11 14 -3 5
16 Vallecano 7 1 2 4 7 10 -3 5
17 Real Sociedad 7 1 2 4 7 11 -4 5
18 Mallorca 7 1 2 4 6 11 -5 5
19 Girona 7 0 3 4 3 16 -13 3
20 Oviedo 6 1 0 5 2 11 -9 3
Athugasemdir
banner