Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   þri 21. október 2025 08:10
Elvar Geir Magnússon
Sterkastur í 26. umferð - Draumamark frá eigin vallarhelmingi
Sjáðu magnað mark Hallgríms
Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri KA gegn ÍA í 26. umferð Bestu deildarinnar. Seinna mark hans var algjör snilld en hann skoraði frá eigin vallarhelmingi. Markið má sjá hér að neðan.

Einnig má sjá markið sem ÍA skoraði í leiknum en það var heldur ekki af verri endanum. Baldvin Þór Berndsen skoraði með þrumufleyg.

„Stórkostlegur í dag. Tvö mörk og stoðsending frá galdramanninum. Seinna markið er eitt af mörkum ársins," skrifaði Daníel Smári Magnússon, fréttamaður Fótbolta.net á Akureyri. Hallgrímur er leikmaður umferðarinnar.

KA 5 - 1 ÍA
0-1 Baldvin Þór Berndsen ('7 )
1-1 Birgir Baldvinsson ('18 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('22 )
3-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('66 )
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('83 )
5-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85 )
Lestu um leikinn



Sturlað mark Hallgríms:

Leikmenn umferðarinnar:
25. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
24. umferð - Fred (Fram)
23. umferð - Gylfi Þór Sigurðsson (Víkingur)
22. umferð - Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur)
21. umferð - Freyr Sigurðsson (Fram)
20. umferð - Árni Snær Ólafsson (Stjarnan)
19. umferð - Vicente Valor (ÍBV)
18. umferð - Sigurður Bjartur Hallsson (FH)
17. umferð - Patrick Pedersen (Valur)
16. umferð - Frederik Schram (Valur)
15. umferð - Björn Daníel Sverrisson (FH)
14. umferð - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
13. umferð - Kristófer Ingi Kristinsson (Breiðablik)
12. umferð - Patrick Pedersen (Valur)
11. umferð - Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
10. umferð - Viktor Örn Margeirsson (Breiðablik)
9. umferð - Alex Þór Hauksson (Stjarnan)
8. umferð - Jakob Byström (Fram)
7. umferð - Kjartan Kári Halldórsson (FH)
6. umferð - Morten Ohlsen Hansen (Vestri)
5. umferð - Hrannar Snær Magnússon (Afturelding)
4. umferð - Bjarki Björn Gunnarsson (ÍBV)
3. umferð - Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
2. umferð - Guðmundur Magnússon (Fram)
1. umferð - Rúnar Már Sigurjónsson (ÍA)
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir
banner