8-liða úrslit Meistaradeildar kvenna

Klukkan 19 er seinni leikur Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna.
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í vörn Bayern í fyrri leiknum en þýska Íslendingaliðið vann þá 1-0 sigur.
Leikurinn er sýndur beint í spilaranum hér að neðan en spilað er á Emirates leikvangnum í Lundúnum.
Glódís Perla er á sínum stað í hjarta varnar Bayern. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru meðal varamanna.
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í vörn Bayern í fyrri leiknum en þýska Íslendingaliðið vann þá 1-0 sigur.
Leikurinn er sýndur beint í spilaranum hér að neðan en spilað er á Emirates leikvangnum í Lundúnum.
Glódís Perla er á sínum stað í hjarta varnar Bayern. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru meðal varamanna.

20:56
LEIK LOKIÐ
Arsenal fer áfram í undanúrslit og mætir sigurvegaranum í viðureign Wolfsburg og PSG á morgun. Wolfsburg vann fyrri leikinn þar 1-0.
Íslendingalið Bayern Munchen er úr leik.
Eyða Breyta
LEIK LOKIÐ
Arsenal fer áfram í undanúrslit og mætir sigurvegaranum í viðureign Wolfsburg og PSG á morgun. Wolfsburg vann fyrri leikinn þar 1-0.
Íslendingalið Bayern Munchen er úr leik.
Eyða Breyta
20:49
90. mínúta: Uppbótartíminn er að minnsta kosti 7 mínútur
Slatti eftir. Bayern þarf mark.
Eyða Breyta
90. mínúta: Uppbótartíminn er að minnsta kosti 7 mínútur
Slatti eftir. Bayern þarf mark.
Eyða Breyta
20:48
88. mínúta: Karólína Lea kemur inná
Eyða Breyta
88. mínúta: Karólína Lea kemur inná
???? Erneuter Doppelwechsel bei den #FCBFrauen:
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 29, 2023
?? @LinaMagull1994 und #Schüller
?? #Rudeli? und @karolinalea39
???? #ARSFCB | 2:0 | 87‘ ????
Eyða Breyta
20:41
84. mín: Lítið eftir - Arsenal á leið áfram
Karólína situr enn sem fastast á bekknum.
Eyða Breyta
84. mín: Lítið eftir - Arsenal á leið áfram
Karólína situr enn sem fastast á bekknum.
Eyða Breyta
19:45
Hálfleikur: Arsenal 2-0 Bayern (2-1)
Arsenal hefur haft mikla yfirburði og gæti verið komið með stærri forystu. Bayern hreinlega heppið að vera enn á lífi í þessu einvígi.
Eyða Breyta
Hálfleikur: Arsenal 2-0 Bayern (2-1)
Arsenal hefur haft mikla yfirburði og gæti verið komið með stærri forystu. Bayern hreinlega heppið að vera enn á lífi í þessu einvígi.
Eyða Breyta
19:29
MARK á 26. mín: Arsenal 2-0 Bayern (2-1)
Eyða Breyta
MARK á 26. mín: Arsenal 2-0 Bayern (2-1)
STINA BLACKSTENIUSSSS! ????????
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 29, 2023
???? 2-0 ?? (27) | https://t.co/tK9rcmLS6V ???? pic.twitter.com/o4vxOPoJxO
Eyða Breyta
19:22
MARK á 20. mínútu: Arsenal 1-0 Bayern (1-1)
Eyða Breyta
MARK á 20. mínútu: Arsenal 1-0 Bayern (1-1)
OH MY... FRIDA MAANUM ????
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 29, 2023
???? 1-0 ?? (19) | https://t.co/tK9rcmLS6V ???? pic.twitter.com/w9nUIvbPsq
Eyða Breyta
17:50
Byrjunarlið Bayern - Glódís byrjar en Karólína og Cecilía eru meðal varamanna
Eyða Breyta
Byrjunarlið Bayern - Glódís byrjar en Karólína og Cecilía eru meðal varamanna
Unsere Start-1??1?? gegen Arsenal! ????#PACKMAS #FCBayern #ARSFCB #UWCL pic.twitter.com/AI9JivO9Es
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 29, 2023
Eyða Breyta
17:46
Byrjunarlið Arsenal
Eyða Breyta
Byrjunarlið Arsenal
The Arsenal XI. pic.twitter.com/w03jEvfcVb
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 29, 2023
Eyða Breyta
17:42
Stemningin magnast fyrir utan Emirates
Eyða Breyta
Stemningin magnast fyrir utan Emirates
What a welcome! ????
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 29, 2023
Our Gunners are in the building ???? pic.twitter.com/9YKtfq632b
Eyða Breyta
Athugasemdir