
Líkt og í fyrra, þá mun Fótbolti.net hita vel upp fyrir Pepsi-deild kvenna með góðum hópi álitsgjafa sem segja frá sínu áliti á ýmsum málum í deildinni.
Spurning dagsins:
Hver verður markahæst?
Spurning dagsins:
Hver verður markahæst?
Álitsgjafarnir eru:
Bergsveinn Ólafsson (leikmaður Fjölnis)
Bjarni Helgason (433.is)
Brynjar Benediktsson (Soccer and Education USA)
Björgvin Stefánsson (sóknarmaður KR)
Davíð Örn Atlason (leikmaður Víkings R.)
Eiður Benedikt Eiríksson (fyrrum þjálfari Fylkis)
Gunnar Birgisson (íþróttafréttamaður á RÚV)
Jóna Kristín Hauksdóttir (Soccer and Education USA)
Máni Pétursson (X-ið)
Sjá einnig:
Draumaliðsdeild Toyota opnuð - Skráðu þitt lið!
Athugasemdir