Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Tarik: Væri til að spila við þá í hverjum leik
Arnar Gunnlaugs: Virðist allt stefna í draumaúrslitaleikinn
Haddi: Ef það á að vera gaman að keyra heim, verðum við að vinna
Rúnar Páll: Maður er orðinn góður í því að fara með sömu tugguna
Stubbur: Það væri gaman að vinna þrefalt
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
Anton Ari: Hundleiðinlegt að segja þetta en það er dagsatt
Benoný Breki með fernu: Alltaf gaman að fá að taka fótboltann heim
Eyjólfur Héðins: Hafði það ekki á tilfinningunni
Kjartan Henry: Enn eitt klaufamarkið sem við fáum á okkur
Jóhann Kristinn: Sennilega ekki spurning hvernig þessi deild endar ef þær ná því upp aftur
Óli Kristjáns: Það kemur mjög sterkt frá þeim sjálfum
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Sandra María: Við eigum að klára svona leiki
Andri Rúnar: Líkaminn ekki verið betri síðustu 2-3 árin
Davíð Smári: Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa
„Við erum að fara í Bestu!"
   sun 29. september 2024 22:20
Kári Snorrason
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fékk Víking í heimsókn á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 3-2 sigri Víkinga sem skoruðu sigurmark leiksins á 93. mínútu.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Mjög svekkjandi og ósanngjarnt að mínu mati. Við áttum ekki skilið að tapa leiknum í dag eftir að skilja allt eftir á vellinum. Við sýndum mikinn karakter að koma til baka gegn liði eins og Víking."

„Það hefur blásið gegn okkur síðan ég kom. Við erum að fara í gegnum mikið mótlæti. Það blés enn meira í kvöld."

Valur er í baráttu um Evrópusæti
„Við ætlum aldrei að hætta. Við sleikjum sárin á morgun, síðan höldum við áfram. Við höfum viku til að undirbúa næsta leik sem er gegn Breiðablik. Við ætlum að berjast til enda til að tryggja Evrópusæti."

Gylfi Þór var utan hóps í dag vegna meiðsla

„Hann átti að byrja leikinn og hefur æft án meiðsla. En hann vaknaði í morgun með einhvern sting í bakinu og var því miður ekki klár til að hjálpa liðinu í kvöld".

Viðtalið við Srdjan Tufegdzic „Túfa" má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 24 17 4 3 62 - 25 +37 55
2.    Breiðablik 24 17 4 3 56 - 28 +28 55
3.    Valur 24 11 6 7 57 - 38 +19 39
4.    Stjarnan 23 10 5 8 42 - 37 +5 35
5.    ÍA 23 10 4 9 41 - 33 +8 34
6.    FH 24 9 6 9 39 - 42 -3 33
Athugasemdir
banner
banner
banner