Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
Andri Fannar: Hefur verið heiður að vera fyrirliði þessa liðs
Logi alltaf á milljón: Gerir mjög mikið fyrir minn haus
Alls ekki blendnar tilfinningar - „Held mjög mikið með Stebba"
Sverrir gerði ekki alla ánægða með skiptunum - „Það var lífsreynsla"
Útilokar ekki heimkomu - „Markmiðið mitt að komast á hærri stað"
Sér ekki fyrir sér núna að spila fyrir annað félag á Íslandi - Stefnir út
Ólafur Ingi: Ótrúlegt að þeir séu ekki enn með stig í riðlinum
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
banner
   sun 29. september 2024 22:20
Kári Snorrason
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fékk Víking í heimsókn á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 3-2 sigri Víkinga sem skoruðu sigurmark leiksins á 93. mínútu.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Mjög svekkjandi og ósanngjarnt að mínu mati. Við áttum ekki skilið að tapa leiknum í dag eftir að skilja allt eftir á vellinum. Við sýndum mikinn karakter að koma til baka gegn liði eins og Víking."

„Það hefur blásið gegn okkur síðan ég kom. Við erum að fara í gegnum mikið mótlæti. Það blés enn meira í kvöld."

Valur er í baráttu um Evrópusæti
„Við ætlum aldrei að hætta. Við sleikjum sárin á morgun, síðan höldum við áfram. Við höfum viku til að undirbúa næsta leik sem er gegn Breiðablik. Við ætlum að berjast til enda til að tryggja Evrópusæti."

Gylfi Þór var utan hóps í dag vegna meiðsla

„Hann átti að byrja leikinn og hefur æft án meiðsla. En hann vaknaði í morgun með einhvern sting í bakinu og var því miður ekki klár til að hjálpa liðinu í kvöld".

Viðtalið við Srdjan Tufegdzic „Túfa" má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 25 17 5 3 64 - 27 +37 56
2.    Breiðablik 25 17 5 3 58 - 30 +28 56
3.    Valur 25 11 7 7 59 - 40 +19 40
4.    Stjarnan 25 11 6 8 47 - 39 +8 39
5.    ÍA 25 11 4 10 45 - 37 +8 37
6.    FH 25 9 6 10 40 - 46 -6 33
Athugasemdir
banner
banner
banner