Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
   mán 29. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Moyes mætir fyrrum lærisveinum sínum
Mynd: EPA
Síðasti leikur í 6. umferð enska úrvalsdeildartímabilsins fer fram í kvöld, þegar Everton tekur á móti West Ham United.

David Moyes, þjálfari Everton, tekur þar á móti sínum fyrrum lærisveinum. Hann stýrði Hömrunum í sex mánuði tímabilið 2017-18 og svo í fjögur og hálft ár frá 2019 til 2024.

Búist er við áhugaverðum leik þar sem Everton er að gera flotta hluti undir stjórn Moyes á meðan West Ham var að ráða inn nýjan þjálfara í fyrradag.

Graham Potter var rekinn á laugardaginn og tók Nuno Espírito Santo, fyrrum þjálfari Tottenham, Wolves og Nottingham Forest, við taumunum.

Leikur kvöldsins
19:00 Everton - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 7 +5 15
2 Arsenal 6 4 1 1 12 3 +9 13
3 Crystal Palace 6 3 3 0 8 3 +5 12
4 Tottenham 6 3 2 1 11 4 +7 11
5 Sunderland 6 3 2 1 7 4 +3 11
6 Bournemouth 6 3 2 1 8 7 +1 11
7 Man City 6 3 1 2 14 6 +8 10
8 Chelsea 6 2 2 2 11 8 +3 8
9 Brighton 6 2 2 2 9 9 0 8
10 Fulham 6 2 2 2 7 8 -1 8
11 Leeds 6 2 2 2 6 9 -3 8
12 Everton 5 2 1 2 6 5 +1 7
13 Brentford 6 2 1 3 9 11 -2 7
14 Man Utd 6 2 1 3 7 11 -4 7
15 Newcastle 6 1 3 2 4 5 -1 6
16 Aston Villa 6 1 3 2 4 6 -2 6
17 Nott. Forest 6 1 2 3 5 10 -5 5
18 Burnley 6 1 1 4 6 13 -7 4
19 West Ham 5 1 0 4 5 13 -8 3
20 Wolves 6 0 1 5 4 13 -9 1
Athugasemdir