Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
banner
   fim 30. nóvember 2023 20:17
Brynjar Ingi Erluson
Sambandsdeildin: Hákon fer með Lille í úrslitakeppnina
Hákon Arnar fer áfram
Hákon Arnar fer áfram
Mynd: Getty Images
Bodö/Glimt er komið áfram
Bodö/Glimt er komið áfram
Mynd: Getty Images
Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og hans menn í franska liðinu Lille eru komnir áfram í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu.

Skagamaðurinn byrjaði leikinn á tréverkinu en kom við sögu á 76. mínútu leiksins.

Remy Cabella og Yusuf Yazici skoruðu mörk Lille í 2-0 sigrinum á Olimpija og þýðir það að Lille er komið áfram í næstu umferð, en ekki er ljóst hvort liðið fari beint í 16-liða úrslit eða í umspilið. Það ræðst í lokaumferðinni.

Slovan Bratislava fer með Lille áfram.

Gent og Maccabi Tel Aviv fara upp úr B-riðli á meðan Zorya og Breiðablik eru dottin út.

Norska liðið Bodö/Glimt, sem gerði frábærlega hluti í keppninni á síðasta ári, er komið áfram.

A-riðill:

KI Klaksvik 1 - 2 Slovan
1-0 Mads Mikkelsen ('17 )
1-1 Juraj Kucka ('24 )
1-2 Juraj Kucka ('62 )

Olimpija 0 - 2 Lille
0-1 Remy Cabella ('15 )
0-2 Yusuf Yazici ('75 )

B-riðill:

Gent 4 - 1 Zorya
1-0 Malick Fofana ('20 )
1-1 Arsenii Batahov ('49 , sjálfsmark)
2-1 Gift Orban ('55 )
3-1 Omri Gandelman ('75 )
3-2 Denys Nagnoynyi ('82 )

C-riðill:

Astana 0 - 2 Dinamo Zagreb
0-0 Dembo Darboe ('12 , Misnotað víti)
0-1 Gabriel Vidovic ('48 )
0-2 Takuro Kaneko ('79 )
Rautt spjald: Dusan Jovancic, Astana ('73)

Ballkani 0 - 1 Plzen
0-1 Pavel Sulc ('81 )

D-riðill:

Besiktas 0 - 5 Club Brugge
0-1 Casper Nielsen ('4 )
0-2 Igor Thiago ('14 )
0-3 Igor Thiago ('46 )
0-4 Raphael Onyedika ('50 )
0-5 Andreas Skov Olsen ('70 )

Bodo-Glimt 5 - 2 Lugano
1-0 Amahl Pellegrino ('40 )
2-0 Sondre Fet ('52 )
3-0 Patrick Berg ('66 )
3-1 Zan Celar ('69 )
4-1 Amahl Pellegrino ('79 )
4-2 Boris Babic ('86 )
5-2 Oscar Forsmo Kapskarmo ('89 )

E-riðill:

AZ 1 - 0 Zrinjski
1-0 Vangelis Pavlidis ('59 , víti)

G-riðill:

HJK Helsinki 2 - 2 Aberdeen
1-0 Hassane Bande ('16 )
2-0 Santeri Hostikka ('33 )
2-1 Angus MacDonald ('41 )
2-2 Duk ('56 )
Athugasemdir
banner
banner
banner