Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   sun 16. september 2012 20:11
Gunnar Karl Haraldsson
Víðir Þorvarðar: Leiðinlegt að landsbyggðarliðin séu að fara niður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var fínn leikur að minni hálfu en ég átti líka að dekka manninn sem að skoraði markið þannig að það er ekki allt gott í þessu," sagði Víðir Þorvarðarson leikmaðjur ÍBV eftir 2-1 sigur gegn Grindavík í dag.

Með þessum sigri ÍBV er Grindavík þar með endanlega fallið niður í 1.deild og spilar þar að ári.

,, Það er nú aldrei gaman að önnur lið falli og auðvitað er leiðinlegt að landsbyggðarliðin skulu vera að fara niður en einhver þarf að falla þannig að það er betra að þeir fari en við."

Aðstæðurnar voru mjög erfiðar í dag en Hásteinsvöllur varð fyrir skemmdum í vikunni.

,,Þetta eru nátturulega erfiðar aðstæður. Völlurinn er erfiður og það var mikill vindur og þetta var baráttu leikur og það er fínt að klára þetta bara og fá stigin þrjú þótt að leikurinn hafi ekki endilega verið fallegur þá er stigin falleg."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner