Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   lau 29. september 2012 16:37
Elvar Geir Magnússon
Óli Kristjáns: Hjákátlegt að hlusta á vælið í þeim
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
„Vendipunkturinn í þessum leik var hvað mínir menn voru fókuseraðir, taktískt fóru þeir eftir öllu og við fórum í gegnum galopna vörn Stjörnunnar sem var mjög hátt á vellinum," sagði Ólafur Kristjánsson eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni í dag 2-0.

Blikarnir tryggðu sér ekki bara Evrópusæti með sigrinum heldur einnig silfurverðlaunin í deildinni.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Stjarnan

„Arnar Már get teymt Daníel Laxdal út og suður og við gátum sent Rohde í gegn aftur og aftur og aftur. Þeir voru með sóknarmann í bakverðinum og það var veisla."

„Þetta var fyllilega verðskuldað. Ég er mjög sáttur við uppskeruna í sumar."

Miklu grófari en við
Áður en Ólafur kom í viðtal við Fótbolta.net heyrði hann Bjarna Jóhannsson í viðtali við Stöð 2 Sport þar sem Bjarni sagði dómgæsluna hafa ráðið úrslitum.

„Það er hjákátlegt að hlusta á vælið í þeim yfir dómgæslu. Ég veit ekki hvað gerðist þegar Garðar skallaði hann eða skallaði hann ekki inn en heilt yfir í leiknum voru þeir miklu grófari en við."

„Dómarinn réði ekki úrslitum. Það var æsigngur og læti og þeir misstu tökin á því sem þeir voru að gera. Við vorum rólegir og skipulagðir og sigldum þessu í höfn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner