Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 09. október 2012 15:45
Elvar Geir Magnússon
Logi Ólafs: Tek árangur fram yfir skemmtun
„Það skemmtilegasta í þessu er samt að vinna leikinn með öllum tiltækum ráðum."
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta félag stendur nærri mér og minn faglegi metnaður liggur í því að gera gott lið betra," segir Logi Ólafsson sem er tekinn við þjálfun Stjörnunnar.

„Stjarnan er skemmtilegt lið með góða leikmenn."

Það hefur verið hægt að ganga að því vísu að fá mörg mörk og mikla skemmtun í leikjum Stjörnunnar. Mun Logi ekki halda í skemmtanagildið?

„Skemmtunin má samt ekki vera á kostnað árangursins. Við viljum ná árangri. Við munum fara yfir stöðuna og sjá hvað við getum gert til að halda skemmtanagildinu áfram. Það skemmtilegasta í þessu er samt að vinna leikinn með öllum tiltækum ráðum," segir Logi.

Rúnar Páll Sigmundsson verður aðstoðarmaður Loga en hann hefur síðustu ár þjálfað lið Levanger í Noregi með góðum árangri.

„Mér lýst vel á hann. Hefur mikinn faglegan metnað og góðan bakgrunn. Hann er gamall nágranni minn svo ég hef fylgst með honum síðan hann var lítið barn. Hann er góður í þetta starf."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar hann meðal annars um að hann ætli sér ekki að sækja menn frá Selfossi.
Athugasemdir
banner
banner