Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og kominn er tími á að heilsa aftur upp á álitsgjafahóp okkar. Álitsgjafarnir munu svara nokkrum spurningum hér á Fótbolta.net næstu dagana.
Manchester United hefur ekki gengið vel á þessu tímabili og spurning dagsins snýst um núverandi Englandsmeistara.
Manchester United hefur ekki gengið vel á þessu tímabili og spurning dagsins snýst um núverandi Englandsmeistara.
Spurning dagsins: Nær Manchester United sæti í Meistaradeildinni?
Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)
Sjá einnig:
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Athugasemdir