Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   mið 22. júní 2016 18:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lars: Veit eiginlega ekki hvað ég á að segja
Icelandair
Lars var að sjálfsögðu ánægður með sína menn
Lars var að sjálfsögðu ánægður með sína menn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lars Lagerback, annar þjálfara Íslands, var að sjálfsögðu gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur liðsins á Austurríki EM í Frakklandi.

Eins og allir vita þá komst Ísland áfram í 16-liða úrslit með sigrinum og mun liðið spila gegn Englandi í 16-liða úrslit.

„Þetta var svona eins og við höfum verið að gera áður þegar við tökum forystuna, en ég get skilið það í þessu tilviki. Í þessari stöðu var þetta mjög erfitt, en liðið gerði virkilega vel," sagði Lars eftir leik.

„Það er ekki til betra lið þegar kemur að vinnuframlagi og viðhorfið sem liðið hefur sýnt í þessum þremur leikjum. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja."

Íslenska liðið gerði gríðarlega góðar skiptingar í leiknum og var Lars var ánægður með þær.

„Þær virkuðu mjög vel. Arnór, Elmar og Sverrir komu inn og það hjálpaði okkur. Þeir komu inn með ferskar lappir og skiptingarnar voru góðar."

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner