Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   mið 22. júní 2016 18:54
Magnús Már Einarsson
Siggi Hlö: Vissi ekki að fullorðinn maður gæti látið svona
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Útvarpsmaðurinn Siggi Hlö var einn af þeim tíu þúsund Íslendingum sem trylltist af fögnuði þegar Arnór Ingvi Traustason

„Þetta var vangefið. Ég vissi ekki að fullorðinn maður eins og ég gæti látið svona eins og hálfviti," sagði Siggi.

„Ég faðmaði alla sem ég sá, ég veit ekkert hvaða fólk þetta var."

Cristiano Ronaldo sagði eftir 1-1 jafnteflið gegn Portúgal í síðustu viku að Ísland væri með hugarfar þeirra smáu.

Siggi sendi Ronaldo skilaboð í lok viðtalsins.

„Hættu að grenja kelling," sagði Siggi.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner