Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   mið 22. júní 2016 19:04
Magnús Már Einarsson
Rikki Daða: Fagnaði miklu meira núna en gegn Frökkum
Icelandair
Rikki í landsliðstreyju í stúkunni.
Rikki í landsliðstreyju í stúkunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ríkharður Daðason, fyrrum framherji íslenska landsliðsins, var í stúkunni þegar Ísland lagði Austurríki 2-1 í kvöld en Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins.

Ríkharður segist hafa fagnað sigurmarkinu betur en markinu fræga sem hann gerði gegn Frökkum á Laugardalsvelli árið 1998.

„Ég held að ég hafi fagnað miklu meira núna. Ég trylltist gjörsamlega. Ég á ekki orð," sagði Rikki við Fótbolta.net eftir leikinn í kvöld.

Rikki tók virkan þátt í stuðningnum í stúkunni. „Það hlýtur að vera ógeðslega gaman að vera inni á vellinum með svona hóp á bakvið sig."

Næsti leikur Íslands er gegn Englendingum í Nice á mánudagskvöld.

„Ég er búinn að segja það í viku að við myndum alltaf fara í 2. sætið til Nice. Það er geggjað að fara til Nice. Ég held að við eigum möguleika. Þetta lið er búið að sýna það að það getur unnið hvern sem er."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner