Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
banner
   mið 22. júní 2016 19:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristján Guðmunds: Þetta er það trylltasta
Icelandair
Kristján var mættur á leikinn í dag
Kristján var mættur á leikinn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis R., var mættur til að sjá Ísland vinna Austurríki 2-1 á EM í Frakklandi.

Hann segir þetta það trylltasta sem hann hafi séð í fótboltanum.

„Þetta er það trylltasta, það er algjörlega ljóst," sagði Kristján við Fótbolta.net. „Þetta er algjörlega brilljant."

Kristján er á því máli að íslenski viljinn hafi klárað þennan leik fyrir okkur.

„Þegar við stóðum af okkur þessar fyrstu 14 mínútur þá svona fann maður að við vorum búnir að standa af okkur fyrstu hrinuna, en svo gleymum við okkur þarna, við vorum ekki allir saman að pressa saman út í horni og þá er liðið opið og Austuríkismennirnir eru það sterkir að þeir nýttu það. Svo sá maður líka þreytu hjá þeim og ég held að það hafi bara verið íslenski viljinn sem gerði þetta."

Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum og Kristján er eins og allir Íslendingar spenntur fyrir þeirri viðureign.

„Við erum alltaf að vonast til þess að vera dregnir á móti þeim í riðli fyrir HM og EM og nú fáum við þá í 16-liða úrslitum á EM. Þetta er algjörlega tryll."

Viðtalið við Kristján má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner